13.3.07

Ef þetta dokk er ekki með því magnaðaðra sem ég hef séð í langan tíma, þá veit ég ekki hvað er!

Þetta er sko ekkert öfgahægrimannabull, heldur beint frá ástkæra, ylhýra BBC. Eru kolefniskvótar t.d. kannski tæki til að kúga þriðjaheimsþjóðir, svo þær gleypi ekki Vesturlönd?

Þetta ætti t.d. að vera skylduhorfun samhliða heimildarmynd eftir karlfauskinn Al Gore (sem ég hef ekki séð en þyrstir nú í að bera saman við þetta).

Takk Mengella!

2 Comments:

At 8:02 PM, Anonymous Þórður said...

Þetta er magnað dokk. Einsog einn langur Bullshit þáttur, eina sem vantar er Penn&Teller.

Hörkugott sjisnitt.

 
At 9:28 PM, Blogger Ingimar said...

Kíktu á Elephant Micah á Kaffi Hljómalind annað kvöld. Mp3 á www.elephantmicah.com

 

Post a Comment

<< Home